Birth ZEN kerti með ilmkjarnaolíum
Birth ZEN kerti með ilmkjarnaolíum
3.900 ISK
ZEN kertið er gert úr skaðlausu kókos vaxi og ilmkjarnaolíunum Rose, Geranium og Salvíu. Það er alveg laust við tilbúin ilmefni og sterk efnasambönd og er þar af leiðandi öruggt til notkunar í barneignarferlinu.
Notkun
- Frá 37 vikum meðgöngu: Byrjið að nota kertið frá 37. viku til að undirbúa fæðinguna. Kveiktu á kertinu þegar þú ert í hvíld eða hugleiðslu til að hjálpa líkamanum að halda ró og jarðtengingu.
- Í byrjun fæðingar: Kveikið á kertinu heima áður en farið er á fæðingastað eða ljósmæður koma heim, til að setja andrúmsloftið. Róandi ilmkjarnablandan hvetur til slökunar og leiðir líkamann inn í fæðinguna.
- Í virkri fæðingu: Notið kertið í fæðingu fyrir andlegan stuðning og slökun. Ilmkjarnaolíurnar draga úr streitu og veita þægilegt adrúmsloft. Sé ekki hægt að kveikja á kertinu á þínum fæðingastað, má nota dropa af fæðingaolíunni í grisju og anda að sér til að viðhalda ilmkjarnaolíumeðferðinni.
Mikilvægt:
- Notið ekki fyrir 37 vikur, þar sem Salvía getur ýtt undir samdrætti.
- Slökkvið alltaf á kertinu þegar farið er úr herberginu og látið ekki brenna án eftirlits.
Deila
