Brjóstagjafabókin
Brjóstagjafabókin
6.350 ISK
Ný íslensk handbók um allt sem tengist brjóstagjöf. Höfundarnir eru allar ljósmæður og brjóstagjafaráðgjafar. Virkilega nytsamleg bók til að undirbúa sig á meðgöngu og styðjast við þegar barnið er komið.
Bókin er mjög ítarleg og hentar þvi einnig heilbrigðisstarfsfólki til upplýsingar og endurmenntunar.
Deila
