Mjúkur salvi fyrir nýburann
Mjúkur salvi fyrir nýburann
Þessi lífræni salvi inniheldur róandi og nærandi blöndu fyrir viðvæma húð nýburans. Hvort sem það er á bleyjusvæðið til að verja húðina eða bera í þurrar sprungur á öklum og úlnliðum. Blandan er sett saman úr góðum lífrænum og náttúrulegum hráefnum sem róa, næra og veita vörn. Er ekki með neinum skaðlegum ilmefnum og nánast lyktarlaus.
Notkun
Gott er að nudda salvann milli fingra til að mýkja hann áður en hann er borinn á barnið. Má nota oft á dag og má nota með taubleyjum. Fer vel inn húð barnsins við þurrar sprungur og vinnur vel á roða á nárasvæði, í handakrikum og á hálsi.
Sjálfbært og þægilegt:
Umbúðirnar eru umhverfisvænar og endurvinnanlegar, sem endurspeglar skuldbindinguokkar við sjálfbærni og við að draga úr umhverfisáhrifum.
Innihald
Ricinus Communis (Organic Castor Oil), Cocos Nucifera (Organic Coconut Oil), Cera Alba (Beeswax), Helianthus Annuus Seed Oil (Organic Sunflower Oil), Tocopherol (Vitamin E), Parfum (Natural Fragrance), Arnica Montana Flower Extract (Arnica)
Deila
