Fæðing með keisaraskurði- pakki frá Bare Mum
Fæðing með keisaraskurði- pakki frá Bare Mum
22.790 ISK
Þessi fallega askja frá Bare-Mum er hönnuð til að styðja við fyrstu dagana og vikurnar eftir keisaraskurð. Í öskjunni eru vörur sem hjálpa við hreinlæti og gróaanda á skurðsvæði eftir fæðingu, umönnun keisaraörs og auka vellíðan eftir fæðingu.
Í öskjunni eru:
1 skolflaska
1 nærbuxur sér hannaðar til notkunar á meðgöngu og eftir fæðingu
10 dömubindi úr lífrænni bómull með græðandi jurtablöndu
1 heitt/kalt fjölnota buxna innlegg sem passa í vasa á nærbuxunum yfir skurðsvæði
50 ml Skin & Scar olía
3 sílikon skurðsára plástrar fyrir ör
Leiðbeiningabæklingur
Askjan hefur 2-3 vikna pöntunartíma
Deila
