Jógabolti- Kaupa
Jógabolti- Kaupa
Jógabolti til notkunar á meðgöngu, í fæðingu og í brjóstagjöf
Virkni jógabolta í barneignarferlinu er margþætt og mörgum ómissandi í aðdraganda fæðingar. Ath einnig er hægt að leigja bolta hér Þessi góði, sprunguvarði bolti er hannaður til að auka þægindi, hreyfanleika og slökun, bæði á meðgöngu, í fæðingu og eftir barnsburð.
Á meðgöngu: Styrktu kjarnavöðva, bættu líkamsstöðu og minnkaðu verki í baki og grindarbotni með mjúkum hreyfingum og teygjum.
Í fæðingu: Hjálpar til við að styðja við rétta stöðu barnsins, dregur úr verkjum og veitir stuðning fyrir lóðréttar, virkar fæðingarstellingar.
Eftir fæðingu & við brjóstagjöf: Veitir þægilegan og góðan stuðning þegar þú situr og gefur barni brjóst, dregur úr spennu í baki, öxlum og handleggjum.
Gerður úr endingargóðu, eiturefnalausu og BPA-fríu efni fyrir öruggan og áreiðanlegan stuðning á þessum tíma sem getur verið svo krefjandi fyrir líkamann.
Stærð 1 er 65 cm hár og hentar einstaklingum sem eru lægri en 172 cm á hæð
Stærð 2 er 75 cm hár og hentar einstaklingum sem eru hærri en 172 cm á hæð
Deila
