Nuddolía - fæðingarundirbúningur og fæðing
Nuddolía - fæðingarundirbúningur og fæðing
3.590 ISK
Olía hönnuð af ljósmæðrum fyrir fæðingu og er nauðsynlegur fylgihlutur í barneignarferlinu. Olían er sérstaklega samsett með ilmkjarnaolíum sem styðja við fæðinguna, Frankincence sem er þekkt fyrir róandi og jarðtengjandi áhrif, með Lavender, Geranium og Salvíu. Þessar olíur róa skynfærin, koma reglu á samdrætti og styðja við náttúrulega og slakandi fæðingarupplifun.
Notkun
Notið í byrjun fæðingar til að ýta undir slökun og svefn, og síðar í fæðingunni til að miðla ró. Olíuna má nota frá 37 vikum til að nudda kúluna, bak og fætur. Nudd í kring um ökla með olíunni getur verið örvandi fyrir legið, dagana fyrir fæðingu og í byrjun fæðingu.
-Notið ekki fyrir 37 vikur
-Notið ekki í vatni eða fæðingalaug
-Eingöngu til notkunar útvortis
-Haldið frá börnum
Deila

