1 2

Lífrænt örasmyrsli

Lífrænt örasmyrsli

4.250 ISK
4.250 ISK
Útsala Uppselt

Örasmyrslið er er vandlega unnin blanda af nærandi efnum sem stuðlar að því að draga úr útliti langvarandi öra, þar á meðal ör eftir keisaraskurð.  Blanda shea smjörs og kókosolíu auðgar húðina með djúpum raka, stuðlar að heilbrigði og teygjanleika.  Frankincense endurnýjar húðina en mandarínu ilmkjarnaolían örar vöxt nýrra húðfrumna, hjálpar örum að dofna og viðast mýkri með tímanum.  Tilvalið fyrir öll sem vilja bæta útlit öra með náttúrulegri lausn.  

Af hverju að velja lífræna brjóstasalvann okkar?

Smyrslið er laust við gerviefni og önnur sterk efni sem gerir það heppilegt fyrir allar húðgerðir, þar með talið viðkvæma húð. Smyrslið hefur fjölbreytta virkni, ekki eingöngu við að draga úr örum heldur nærir það þurra húð og bætir heildaráferð húðarinnar. 

Sjálfbært og þægilegt:

Pakkað í vistvænt, nett ílát, sem er auðvelt að taka með sér hvert sem er. Hvort sem þú ert heima eða að heiman, hjálpar salvinn þér að halda húðinni mjúkri. 

Notkun

Hefjið notkun þegar keisaraskurðurinn er að fullu gróinn um 6 vikur eftir fæðingu.
Berið á örið og nuddið svæðið í 5 mínútur. Nudd 2-3 sinnum á dag hjálpar til við að brjóta niður örvef og mýkja svæðið.
Gott er að nudda smyrslið milli fingra til að mýkja það upp áður en það er borið á örið.

  • Berið ekki á fersk sár
  • Ráðfærðu þig við lækni eða ljósmóður áður en þú notar smyrslið á meðgöngu
  • Geymið þar sem börn ná ekki til
  • Aðeins til notkunar útvortis
  • Notist ekki á geirvörtur


Innihald

Ricinus communism (Castor Oil), Copernicia Cerifera (Carnuaba Wax), Rosa Canina(Rose Hip),Butyrospermum Parkii (Shea Butter), Cocos Nucifera Oil (Coconut Oil Unfractionated),  Tocopherol (Vitamin E), Citrus reticulate peel oil (Mandarin oil), Boswellia neglecta resin oil (Frankincense oil),CitralCitronellolLimoneneLinalol