1 1

Lífrænt te - fæðingarundirbúningur

Lífrænt te - fæðingarundirbúningur

1.890 ISK
1.890 ISK
Útsala Uppselt
Lagerstaða

Tilbúin í fæðingu ! Lífræna hindberjalaufsblandan en ómissandi hluti af barneignar ferðalaginu. Gamalkunn blanda hindberjalaufs og piparmyntu er þekkt fyrir að styðja við legið, stuðla að undirbúningi fæðingar og auka vellíðan í fæðingu.

Eiginleikar hindberjablaða hvetja vöðva legsins en piparmyntan róaar meltingakerfið sem gerir þetta te fullkomna blöndu fyrir vellíðan á meðgöngu.  Blandan styður einnig við fyrstu dagana eftir fæðingu með því að draga úr blæðingu.  

Notkun

1 poki fer í einn bolla af sjóðandi heitu vatni
Látið liggja í 5-10 mínútur

Njótið þess að drekka teið heitt eða kalt.

Byrjið með því að drekka einn bolla á dag við 32 vikur meðgöngu og bætið við einum bolla á dag vikulega, mest 4 bolla á dag.

Athugið að drekka þetta te ekki fyrir 32 vikur meðgöngu.  Ráðfærið ykkur við ljósmóður eða lækni áður en teið er notað. 

Innihald

Lífræn rauð hindberjalauf
Lífræn piparmynta