Spangarúði- verkjastilling eftir fæðingu
Spangarúði- verkjastilling eftir fæðingu
3.290 ISK
Spangarúðinn er sérhannaður af ljósmæðrum til notkunar eftir fæðingu. Í úðanum sameinast nornahersli sem er þekkt fyrir græðandi eiginleika og alóa vera sem róar og græðir. Hægt er að nota beint eftir fæðingu til að draga úr óþægindum og bólgu á spangarsvæði og við endaþarm, og nýtist vel fyrstu 10-14 dagana eftir fæðingu.
Einnig er hægt að setja vatn í dömubindi og spreyja vel yfir með úðanum, og í frystinn til að undirbúa frosin kælibindi með græðandi eiginleika. Ath mikilvægt er að pakka bindunum í plastpoka eða setja í box áður en sett er í frystinn, til að hætta ekki á að óhreinindi fari í bindin.
-Eingöngu til notkunar útvortis
-Haldið frá börnum
Deila
