1 3

TENS tæki til leigu

TENS tæki til leigu

Leigutími

We are unable to show availability for this product.

Afhendingarmáti

Sendingakostnaður reiknast í lok pöntunarferlis.
Sendingakostnaður gerir ráð fyrir bæði sendingu til notanda og skilum tækisins eftir notkun. Einnig er hægt að sækja tækið í Björkina Síðumúla 10.

Fyrir hefðbundna leigu:
Veldu fyrsta dag í 37.viku meðgöngu. Tækið verður sent af stað fyrir þann dag.
Fyrir bráðaleigu veldu næsta lausa dag. Ef ekkert tæki er laust í dagatalinu, hafðu samband. Til að skrá á biðlista sendið póst á info@ljosmaedralagerinn.is

Fyrir hefðbundna leigu:
Veldu fyrsta dag í 37.viku meðgöngu. Tækið verður tilbúið til afhendingar fyrir þann dag.
Sending og skil með Hægt er að sækja og skila tækinu í Björkina, Síðumúla 10 á þriðjudögum og miðvikudögum frá 9-14 eða aðra daga eftir samkomulagi.
Fyrir bráðaleigu veldu næsta lausa dag og hafðu samband til að semja um afhendingu. Ef ekkert er laust er hægt að skrá sig á biðlista með því að senda póst á info@ljosmaedralagerinn.is

Sendingakostnaður reiknast í lok pöntunarferlis.
Sendingakostnaður gerir ráð fyrir bæði sendingu til notanda og skilum tækisins eftir notkun. Einnig er hægt að sækja tækið í Björkina Síðumúla 10.

Fyrir hefðbundna leigu:
Veldu fyrsta dag í 37.viku meðgöngu. Tækið verður sent af stað fyrir þann dag.
Fyrir bráðaleigu veldu næsta lausa dag. Ef ekkert tæki er laust í dagatalinu, hafðu samband. Til að skrá á biðlista sendið póst á info@ljosmaedralagerinn.is

Now select an end date Clear
Loading...
Updating...

Síðasti skiladagur reiknast sjálfkrafa.

Tækinu er skilað í póstbox í síðasta lagi á síðasta skiladegi. Umbúðir og merkingar fylgja.

Sé tækinu ekki skilað á réttum tíma bætist við 1290 kr leigugjald fyrir hverja byrjaða viku eftir síðasta skiladag.

Síðasti skiladagur reiknast sjálfkrafa.

Sé tækinu ekki skilað á réttum tíma bætist við 1290 kr leigugjald fyrir hverja byrjaða viku eftir síðasta skiladag.

Síðasti skiladagur reiknast sjálfkrafa.

Tækinu er skilað til Dropp í síðasta lagi á síðasta skiladegi. Umbúðir og merkingar fylgja.

Sé tækinu ekki skilað á réttum tíma bætist við 1290 kr leigugjald fyrir hverja byrjaða viku eftir síðasta skiladag.

Sending fer í póst ...

...

Sending sett í póst í síðasta lagi ...

...

Leiguverð með 22% afslætti 8.590 kr
Price 8.590 kr
Vandamál kom upp við að bæta hlutnum í körfuna.

Tækifæri til verkjastillingar í fæðingu án lyfja, hvort sem það er bara til að létta á fyrstu metrunum eða fylgir þér í gegn um fæðinguna.   Lágtíðni stilling tækisins hvetur líkamann til framleiðslu náttúrulegra endorfína og hátíðni stilling í hríð truflar verkjaboð til heilans.  Saman vinna þessar tvær aðferðir TENS fæðingatækisins að því að lækka verkjaupplifunu, auka sjálfstraust og sjálfræði í fæðingunni

Athugið að einstaklingar með gangráð eða hjartsláttar óreglu geta ekki notað TENS tækið.

Hvað er í pakkanum ?

  • TENS fæðingatæki 
  • 1 sett af TENS sérhæfðum blöðkum fyrir fæðingu
  • Batterí og auka batterí
  • Ól til að hafa tækið um hálsinn
  • Tvær rafleiðslur
  • Þægileg taska utan um tækið og fylgihluti
  • Umhverfisvænar endurnýjanlegar umbúðir

Fyrirkomulag leigunnar:

Þú bókar tæki fram í tímann til að tryggja að tæki sé laust þegar þú þarft á því að halda. Þú velur daginn sem meðganga nær 37.vikum.  Tækið er sent af stað vikuna á undan. Leigan er að hámarki 6 vikur.  Þegar þú hefur nýtt tækið til fulls sendir þú það til baka með sama hætti og þú fékkst það.  Einnig er hægt að sækja og skila tækinu í Björkina, Síðumúla 10.  Fyrir hverja byrjaða viku sem tækinu hefur ekki verið skilað eftir að leigutíma líkur, eru rukkaðar 1.290 kr.

Nánar um notkun TENS í fæðingu