The birth sling - Fæðingaróla - til kaups
The birth sling - Fæðingaróla - til kaups
The Birth Sling eftir Dr. Jess Michaels®
Nýstárlegt fæðingartæki hannað af osteópatanum Dr. Jess Michaels sem styður við upprétta og virka fæðingu. Hugmyndafræðin sem kemur úr fornri þekkingu og nútímaleg hönnun styrkir hreyfigetu í fæðingu, dregur úr inngripum og stuðlar að náttúrulegu fæðingarferli.
Í settinu er:
Aðalbelti: Hámarksstuðningur við náttúrulegar stellingarí fæðingu
Handabelti (2x): Aukin þægindi og stöðugleiki
Hurðarfesting: Auðveld notkun heima eða á fæðingarstað
Festing fyrir loftbita/tré: Tengir við náttúruna
Poki: Þægilegt að taka með hvert sem er og setja í fæðingatöskuna
Varúðarspjald: Til að festa á hurð svo ekki sé opnað án fyrirvara
(Loftfesting fylgir ekki)
Vikugjaldið er 990 kr að viðbættu 2200 kr byrjunar og hreinsunargjaldi. Hægt er að leigja í 4, 6 eða 8 vikur í senn. Athugið að eftir að leiga er hafin er ekki hægt að breyta leigugjaldi þó vöru sé skilað fyrr en áætlað var.
Deila
