Flokkur: Missir

Það er flókið að missa barn á meðgöngu, líkami og sál leitar að barninu sem ekki lengur er.  Það þarf að huga að foreldrum sem hafa misst á sama hátt og þeim sem fá að fara heim með barnið sitt.  Huggun fyrir sál og nauðsynlegar þarfir fyrir líkamann.

Styrktarfélagið Gleym mér ei styrkir foreldra á erfiðum stundum, ef þig vantar stuðning eða vilt styrkja starfsemina kíktu á síðuna þeirra hér.