1 2

Jógabolti- Kaupa/Leigja

Jógabolti- Kaupa/Leigja

Jógabolti til notkunar á meðgöngu, í fæðingu og í brjóstagjöf

Virkni jógabolta í barneignarferlinu er margþætt og mörgum ómissandi í aðdraganda fæðingar.  Nú getur þú leigt bolta í stað þess að kaupa enn einn hlutinn sem þú notar bara í nokkrar vikur. 

Þessi góði, sprunguvarði bolti er hannaður til að auka þægindi, hreyfanleika og slökun, bæði á meðgöngu, í fæðingu og eftir barnsburð.

💛 Á meðgöngu: Styrktu kjarnavöðva, bættu líkamsstöðu og minnkaðu verki í baki og grindarbotni með mjúkum hreyfingum og teygjum.

🤰 Í fæðingu: Hjálpar til við að styðja við rétta stöðu barnsins, dregur úr verkjum og veitir stuðning fyrir lóðréttar, virkar fæðingarstellingar.

🤱 Eftir fæðingu & við brjóstagjöf: Veitir þægilegan og góðan stuðning þegar þú situr og gefur barni brjóst, dregur úr spennu í baki, öxlum og handleggjum.

Gerður úr endingargóðu, eiturefnalausu og BPA-fríu efni fyrir öruggan og áreiðanlegan stuðning á þessum tíma sem getur verið svo krefjandi fyrir líkamann.

Innifalið:
✔️ Sprunguvörn og hálkuvarið yfirborð
✔️ Einföld loftpumpa fylgir
✔️ Mismunandi stærðir fyrir fullkomna stærð
✔️ Leiðbeiningar með æfingum og stellingum fyrir meðgöngu, fæðingu og sængurlegu

Stærð 1 er 65 cm hár og hentar einstaklingum sem eru lægri en 172 cm á hæð
Stærð 1 er 75 cm hár og hentar einstaklingum sem eru hærri en 172 cm á hæð

Vikugjaldið er 550 kr að viðbættu 600 kr byrjunargjaldi.  Hægt er að leigja í 2, 4, 6 eða 8 vikur í senn.  Veittur er 15% afsláttur af 8 vikna leigu. Athugið að eftir að leiga er hafin er ekki hægt að breyta leigugjaldi þó vöru sé skilað fyrr en áætlað var.

Leigutími
Stærð

We are unable to show availability for this product.

Afhendingarmáti

Sending og skil í Póstboxi eða með Dropp
Sendingagjald 1.890 kr. bætast við í lok pöntunarferlis

Fyrir hefðbundna leigu:
Veldu fyrsta dag leigu í dagatalinu. Tækið verður sent af stað í póstbox fyrir þann dag.

Fyrir hefðbundna leigu:
Veldu fyrsta dag leigu í dagatalinu. Tækið verður sent af stað í póstbox fyrir þann dag.

Hægt er að sækja í Björkina, Síðumúla 10 á þriðjudögum og miðvikudögum frá 9-14 eða aðra daga eftir samkomulagi.

Fyrir bráðaleigu veldu næsta lausa dag og hafðu samband til að semja um afhendingu.

Sending og skil með Dropp
Sendingagjald 1.890 kr. bætast við í lok pöntunarferlis

Fyrir hefðbundna leigu:
Veldu fyrsta dag í 37.viku meðgöngu. Tækið verður sent af stað með Dropp fyrir þann dag.
Fyrir bráðaleigu veldu næsta lausa dag. Ef ekkert tæki er laust í dagatalinu, hafðu samband.

Loading...
Updating...

Síðasti skiladagur reiknast sjálfkrafa.

Boltanum er skilað í póstbox eða til Dropp í síðasta lagi á síðasta skiladegi. Umbúðir og merkingar fylgja.

Sé boltanum ekki skilað á réttum tíma bætist við 890 kr leigugjald fyrir hverja byrjaða viku eftir síðasta skiladag.

Síðasti skiladagur reiknast sjálfkrafa.

Boltanum er skilað í Björkina, Síðumúla 10 á þriðjudögum eða miðvikudögum frá 9-14 eða aðra daga eftir samkomulagi.

Sé boltanum ekki skilað á réttum tíma bætist við 890 kr leigugjald fyrir hverja byrjaða viku eftir síðasta skiladag.

Síðasti skiladagur reiknast sjálfkrafa.

Tækinu er skilað til Dropp í síðasta lagi á síðasta skiladegi. Umbúðir og merkingar fylgja.

Sé tækinu ekki skilað á réttum tíma bætist við 990 kr leigugjald fyrir hverja byrjaða viku eftir síðasta skiladag.

Sending fer í póst Afhendingadagur ...

...

Sending sett í póst í síðasta lagi Skiladagur ...

...

Leiguverð 1.700 kr
Price 1.700 kr
Vandamál kom upp við að bæta hlutnum í körfuna.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)