1 4

Endurheimt eftir fæðingu - spangarsvæði

Endurheimt eftir fæðingu - spangarsvæði

10.170 ISK
10.170 ISK
Útsala Uppselt

Sparaðu með þessum sérstaklega valda pakka fyrir fyrstu dagana og vikurnar eftir fæðingu þegar líkami og sál þarf dekur og umönnun. Þessi pakki miðar sérstaklega að verkjastillandi áhrifum á spangarsvæðinu.  Falleg og nytsamleg gjöf handa nýbakaðri móður.

Pakkinn inniheldur
Perineal Soothing Spritz spangarsprey frá Mummys Organics
Postpartum Recovery baðsalt frá Mummys Organics
Warm & Cool buxnainnlegg frá Bare Mum